Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Kolkuós Pastel Eva IS19444/14
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Leitar ágætlega finnur þá fugla sem beðið var um
Hraði og úthald: Mjög gott 
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: góð
Staðsetningareiginleiki: góður bæði á landi og í vatni
Skotstöðugleiki: 	Ekki góður
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: Tilfallandi
Vatnavinna: Góð syndir vel 
Samstarfsvilji: Ekki góður
Hælganga: Ekki góð
Umsögn
Ekki nógu góð samvinna í dag sem kemur niður á einkun.  Sýnir samt alla eiginleika góðs sækis. 
Vel viljug og lifandi tík.
Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 12.5.2018
Dómari: Margrét Pétursdóttir
	
	
 Prenta 
	
 Loka