Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Kolkuós Rán Korpa IS20521/15
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Mjög góð
Hraði og úthald: Frábært allt prófið 
Nef: Frábært
Fjarlægðarstjórnun: ágæt
Staðsetningareiginleiki: góður bæði á landi og í vatni
Skotstöðugleiki: Ekki góður, óróleg í kringum stjórnanda
Sóknarvilji: Frábær
Meðferð á bráð: Afleit, sleppir of mörgum fuglum
Vatnavinna: Góð 
Samstarfsvilji: ágætur
Hælganga: ok
Umsögn
Kraftmikil tík sem hefur frábært nef.
Sleppir of mörgum fuglum í dag.
Á góða frjálsa leit.
Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 30.9.2017
Dómari: Sigurmon M. Hreinsson
	
	
 Prenta 
	
 Loka