Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Réttarholts Korpu Rex IS22544/16
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Góð, leitar aðeins með bráð.
Hraði og úthald: mikill hraði, gott úthald 
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: í lagi
Staðsetningareiginleiki: góður, missir af einum fugli á landi.
Skotstöðugleiki: góður
Sóknarvilji: mikill
Meðferð á bráð: í lagi, sleppir einum fugli
Vatnavinna: viljugur í vatn og syndir vel 
Samstarfsvilji: í lagi, vælir í frjálsril leit í bið
Hælganga: góð
Umsögn
Öruggur og hraður sækir sem leysir verkefni dagsins án mikilla vandræða. Fær stuðning í stýringu, fuglinn kemur heim, sleppir einum fugli. 
Vælir í bið, það þarf að laga.
Sannarlega efnilegur sækir.
Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 9.9.2017
Dómari: Kjartan Lorange
	
	
 Prenta 
	
 Loka