Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Kolkuós Skuggi IS22148/16
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Ágæt og miðað við aðstæður leyst vel.
Hraði og úthald: góður hraði, úthald gott 
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: góð miðað við flokk
Staðsetningareiginleiki: mjög góður
Skotstöðugleiki: góður 
Sóknarvilji: mikill
Meðferð á bráð: góð
Vatnavinna: viljugur í vatn 
Samstarfsvilji: góður
Hælganga: þarf að fínpússa
Umsögn
Viljugur og kröftugur sækir sem á ágætt próf í dag.
Er í góðu sambandi við stjórnanda, þó má skerpa á hælgöngu.
Hraður á ákveðinn á landi og í vatni, með gott nef.
Efnilegur sækir.
Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 9.9.2017
Dómari: Kjartan Lorange
	
	
 Prenta 
	
 Loka