Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Kolkuós Reglu Tóta IS20522/15


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer vel yfir svæðið finnur alla fugla

Hraði og úthald: Gott 

Nef: Gott

Fjarlægðarstjórnun: Góð

Staðsetningareiginleiki: Góður

Skotstöðugleiki: Breikar einu sinni annars í lagi

Sóknarvilji: Mætti vera betri spyr tvisvar á leið út í frjálsa

Meðferð á bráð: sleppir fugli og tyggur ca tvisva sinnum

Vatnavinna: mjög góð 

Samstarfsvilji: kannski ekki með besta móti í dag

Hælganga: Slæm til að byrja með en lagast


Umsögn


Viljug tík sem finnur alla fugla, vantar þó betri samstarfsvilja og meðferð á bráð Frábær vatnahundur

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 10.6.2017

Dómari: Margrét Pétursdóttir



Prenta  Loka