Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Hetju Eltu Skarfinn Garún IS21789/16
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Góð fer yfir allt svæðið og finnur alla fugla
Hraði og úthald: Mjög gott
Nef: Nýtir nef vel
Fjarlægðarstjórnun: Fer út í línuna og svo frjálsa leit, stj má sýna stýringu
Staðsetningareiginleiki: góður bæði á landi og í vatni
Skotstöðugleiki: Góður
Sóknarvilji: Góður
Meðferð á bráð: Góð - einu sinni í vatni
Vatnavinna: Góð
Samstarfsvilji: Gúður fyrir utan hæl
Hælganga: Lélegt að hluta, ekki góð allt prófið, missir samt ekki hund frá sér
Umsögn
Hælgangan ekki nógu góð allt prófið
Sýnir góðan vinnuvilja og nef
finnur alla fugla
Hraði og úthald gott
Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 10.6.2017
Dómari: Margrét Pétursdóttir
Prenta
Loka