Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Ljósavíkur Hrói IS13717/09
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Leitar vel finnur alla fugla 
Hraði og úthald: Ok 
Nef: Ok
Fjarlægðarstjórnun: Ekki í lagi fór ekki í vatn
Staðsetningareiginleiki: Góður
Skotstöðugleiki: Góður
Sóknarvilji: Ekki nógu góður 
Meðferð á bráð: Góð
Vatnavinna: Ekki nógu góð 
Samstarfsvilji: Ekki nógu góður
Hælganga: góð
Umsögn
Vinnur vel flest verkefni 
neitar að fara í vatn þrátt fyrir skothvelli og bendingar þetta skyrir einkunn í dag 
Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 9.5.2017
Dómari: Halldór Garðar Björnsson
	
	
 Prenta 
	
 Loka