Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Kolkuós Rán Korpa IS20521/15
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Leitar frábærlega finnur fyrstu þrjá svo ekki meir 
Hraði og úthald: Flott 
Nef: Mjög gott
Fjarlægðarstjórnun: Reindi ekki á 
Staðsetningareiginleiki: Góður 
Skotstöðugleiki: Ok
Sóknarvilji: Mjög góður
Meðferð á bráð: Ekki góð sleppir öllu
Vatnavinna: Góð 
Samstarfsvilji: Þarf að vera betri 
Hælganga: Ekki góð 
Umsögn
Vinnusöm og viljug tík 
þarf að vanda sig betur 
frábær í frjálsri leit 
Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 9.5.2017
Dómari: Halldór Garðar Björnsson
	
	
 Prenta 
	
 Loka