Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Edgegrove Appollo Of Fenway IS22151/16
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Góð og skilvirk
Hraði og úthald: Jafn hraði út próf 
Nef: mjög gott
Fjarlægðarstjórnun: mjög góð fyrir flokk
Staðsetningareiginleiki: góður
Skotstöðugleiki: pollrólegur
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: mjög góð
Vatnavinna: viljurgur í vatn, syndir vel 
Samstarfsvilji: í góðum kontakt við stjórnanda
Hælganga: Til fyrirmyndar
Umsögn
Yfirvegaður og vinnusamur hundur sem leysir öll verkefni vel. Hælganga til fyrirmyndar, gott nef, jafn hraði og skilvirk vinna. Virkilega efnilegur sækir. 
Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 22.4.2017
Dómari: Kjartan Lorange
	
	
 Prenta 
	
 Loka