Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Sóltúns Artemis Rós IS15156/10
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Leitar óskipulega og þarf hvatningu stjórnenda, allir fuglar heim
Hraði og úthald: Jafn allt prófið
Nef: Gott
Fjarlægðarstjórnun: Seinni stýrivinna óviðunandi.
Staðsetningareiginleiki: Góður
Skotstöðugleiki: Stígur af stað við skot
Sóknarvilji: Í lagi
Meðferð á bráð: Sleppir tveimur fuglum
Vatnavinna: Góð
Samstarfsvilji: Mætti svara stjórnanda betur
Hælganga:
Umsögn
Tík sem fer tilfallandi í vinnuna sína og er ekki í góðu sambandi við stjórnanda. Nokkur atriði útiloka einkunn í dag.
Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 8.10.2016
Dómari: Sigurður Magnússon
Prenta
Loka