Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Kolkuós Reglu Tóta IS20522/15


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Að mestu góð, stjórnandi gefst upp með síðasta fugl

Hraði og úthald: góður gott

Nef: í lagi

Fjarlægðarstjórnun: í lagi

Staðsetningareiginleiki: í lagi bæði á landi og í vatni

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: í lagi að mestu, stjórnandi hætti v. síðasta fugl í frjálsri leit

Meðferð á bráð: góð að mestu sleppti 1x og lagfærði

Vatnavinna: góð góður

Samstarfsvilji: Smá óstöðugleiki en í lagi fyrir þennan flokk, aðeins ör á hæl í byrjun

Hælganga:


Umsögn


Viljugur sækir sem lofar góðu, sýnir örlítið þroskaleysi. Þarf að laga meðferð á bráð, fínn hraði allt prófið

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 16.7.2016

Dómari: Margrét Pétursdóttir



Prenta  Loka