Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Dolbia Avery Nice Girl IS16042/11
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Góð
Hraði og úthald: Ágætt Ágætt
Nef: Ágætt
Fjarlægðarstjórnun: Þarf að hlíða flautu betur 
Staðsetningareiginleiki: Missir markeringu, einn fugl kemur ekki heim 
Skotstöðugleiki: Góður
Sóknarvilji: Ágætur
Meðferð á bráð: Mjög góð
Vatnavinna: Ok Ok
Samstarfsvilji: Ok. Hælganga góð.
Hælganga: 
Umsögn
Tík sem á ágæta frjálsa leit. Þarf að hlíða betur í stýringu. Fer vel með bráð 
Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 26.6.2016
Dómari: Sigurmon Hreinsson
	
	
 Prenta 
	
 Loka