Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Þula IS18650/13
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Mjög góð
Hraði og úthald: Fínn hraði gott úthald
Nef: Mjög gott
Fjarlægðarstjórnun: Ekki í lagi, stýring heppnast ekki
Staðsetningareiginleiki: Góður
Skotstöðugleiki: Góður
Sóknarvilji: Mikill
Meðferð á bráð: Góð
Vatnavinna: Góð Viljug í vatn
Samstarfsvilji: Þarf að fara betur eftir bendingum, hælganga góð
Hælganga: 
Umsögn
Hröð og vinnusöm tík sem sýnir góða vinnu í dag. Stýring tekst ekki og því þarf að huga að.  Mjög gott nef. Skipulögð í frjálsri leit.  Efnilegur sækir
Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 5.9.2015
Dómari: Kjartan Lorange
	
	
 Prenta 
	
 Loka