Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Stekkjarhvamms Garpur IS16480/11
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Mjög góð
Hraði og úthald: Góður  Gott
Nef: Mjög gott
Fjarlægðarstjórnun: Ekki nógu skilrvirkt en stýring hafðist
Staðsetningareiginleiki: í lagi
Skotstöðugleiki: Góður
Sóknarvilji: Mikill
Meðferð á bráð: Góð
Vatnavinna: Syndir vel Viljugur í vatn
Samstarfsvilji: Þarf að gegna betur flautunni, hælganga smá laus fyrst annars góð
Hælganga: 
Umsögn
Öflugur sækir sem sýngir fanta gott nef og mikinn vilja. Þarf að laga fjarlægðarstjórnun, er ekki skilvirk. Leitar vel og notar nefnið á skilvirkan hátt. Góður hraði út allt próf. Öflugur veiðihundur
Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 5.9.2015
Dómari: Kjartan Lorange
	
	
 Prenta 
	
 Loka