Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Hetju Asta Mia IS14498/10
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Góð
Hraði og úthald: Fínn hraði út próf gott 
Nef: Gott
Fjarlægðarstjórnun: Ekki skilvirk
Staðsetningareiginleiki: Góður á landi missir einn fugl í vatni þrátt fyrir aðstoð
Skotstöðugleiki: Góður
Sóknarvilji: Mikill
Meðferð á bráð: Góð
Vatnavinna: Syndir vel 
Samstarfsvilji: Mætti bregðast betur við flautustoppi, hælganga góð
Hælganga: 
Umsögn
Ákveðin og viljug íbæði í vatni og á landi. Sýnir gott nef og flotta frjálsa leit. Þarf að vera í betra sambandi við stjórnanda í fjarlægðarstjórnun.  Markerar mjög vel á landi en missti eina vatnamarkeringu. Efnileg tík með mikinn vilja.
Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 11.4.2015
Dómari: Kjartan I. Lorange
	
	
 Prenta 
	
 Loka