Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Stekkjarhvamms Garpur IS16480/11
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Ekki góð fer hægt yfir. Kemur tómur heim sendur aftur. 
Hraði og úthald: Misjafn ok
Nef: ok
Fjarlægðarstjórnun: Tókst ekki
Staðsetningareiginleiki: Góður bæði á landi og vatni
Skotstöðugleiki: Góður
Sóknarvilji: Mætti vera betri
Meðferð á bráð: ok
Vatnavinna: Góður Góður
Samstarfsvilji: Mætti vera betri
Hælganga: 
Umsögn
Hundur sem er ekki nógu góður á hæl. Vælir af og til. Leitar ekki af áhuga. Hlýðir ekki í stýrivinnu. Er góður marker. 
Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 15.6.2014
Dómari: Halldór Garðar Björnsson
	
	
 Prenta 
	
 Loka