Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Bjargasteins Camilla IS12716/08
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Leitaði vel til að byrja með fann 6 af 7 fuglum
Hraði og úthald: ok ok
Nef: ok
Fjarlægðarstjórnun: þokkaleg
Staðsetningareiginleiki: Tapaði einni bæði á landi og á vatni
Skotstöðugleiki: Stökk einu sinni af stað
Sóknarvilji: Góður
Meðferð á bráð: Mjög góða fínar afhendingar
Vatnavinna: Góður Góður
Samstarfsvilji: Góður
Hælganga:
Umsögn
Vinnusöm tík sem á ekki sinn besta dag. Gleymir markeringu og stökk af stað við hvell leitar vel
Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 14.6.2014
Dómari: Halldór Garðar Björnsson
Prenta
Loka