Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Æsuborga Destiny Þoka IS14003/09
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Að mestu sæmilega skipulega, finnur nokkra fugla en er ekki einbeitt
Hraði og úthald: Mikill Gott
Nef: Sæmilegt
Fjarlægðarstjórnun: Í lagi fyrir flokk, en mætti vera skarpari í flautustoppinu
Staðsetningareiginleiki: Gæti verið betri, fekk stuðning.
Skotstöðugleiki: Í lagi
Sóknarvilji: Góður
Meðferð á bráð: Þarf að vera betri
Vatnavinna: Í lagi Mætti vera betri
Samstarfsvilji: Yfirleitt þokkalegur, hælganga í lagi, mætti vera afslappaðri á meðan makker er að vinna
Hælganga:
Umsögn
Fjörmikil tík sem kemur heim með marga fugla. Þarf að fara betur með bráð og vera einbeittari inn til stjórnanda.
Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 12.4.2014
Dómari: Dagur Jónsson
Prenta
Loka