Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Ljósavíkur Rösk IS15853/11
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Leitar vel svæðið og finnur alla fugla
Hraði og úthald: Góður allt prófið Gott
Nef: Gott
Fjarlægðarstjórnun: Mætti svara betur stjórnanda, sem á í nokkrum erfiðleium í stýrivinnu
Staðsetningareiginleiki: Góður bæði á landi og vatni
Skotstöðugleiki: vælir ögn í byrjun en hættir þó þegar líður á
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: Tyggur ögn og sleppir bráð
Vatnavinna: Syndir kröfuglega ákveðin í vatn
Samstarfsvilji: góður
Hælganga:
Umsögn
Ákveðin og hröð tím sem fer af áhuga í vinnuna. Mætti fara betur með bráð og svara betur í stýringu. Skiplögð í frjálsri leit og góður marker
Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 22.6.2013
Dómari: Sigurður Magnússon
Prenta
Loka