Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Bergskála Klettur IS13722/09


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Byrjar vel og fer vel yfir svæðið en tapar síðan einbeitingu. Finnur fimm fugla af sex.

Hraði og úthald: Góður í fyrstu en dalar undir lokin. Sæmilegt.

Nef: Mjög gott.

Fjarlægðarstjórnun: Ágæt, fer efir bendingum stjórnanda.

Staðsetningareiginleiki: Góður á landi, tapar annarri vatnamarkeringu en nær þó fugli að lokum.

Skotstöðugleiki: Óviðunandi. Vælir út í eitt.

Sóknarvilji: Góður.

Meðferð á bráð: Góð, allir fuglar í hendi.

Vatnavinna: Syndir vel. Ákveðinn í vatn.

Samstarfsvilji: Hælganga ágæt, mætti vera í betri tengslum við stjórnanda.

Hælganga:


Umsögn


Kröftugur hundur sem byrjar vel í markeringum og frjálsri leit, dalar þó þegar á líður. Vælir stanslaust. Klárar ekki allt prófið. Fer vel með bráð.

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 14.5.2013

Dómari: Sigurður Magnússon



Prenta  Loka