Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Hólabergs Lovely Líf IS13481/09
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Leitar vel og finnur 5 fugla
Hraði og úthald: Góður Gott
Nef: Gott
Fjarlægðarstjórnun: Ágæt
Staðsetningareiginleiki: Góður bæði á landi og vatni
Skotstöðugleiki: Góður
Sóknarvilji: Ágætur, stendur yfir 3 fuglum
Meðferð á bráð: Góð
Vatnavinna: Góð  Góður
Samstarfsvilji: Tík sem er í góðu sambandi við stjórnanda
Hælganga: 
Umsögn
Karftmikil tík sem leitar vel í frjálsri leit, stendur yfir 3 fuglum, syndir vel.
Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 23.6.2012
Dómari: Sigurmon Marvin Hreinsson
	
	
 Prenta 
	
 Loka