Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Bjargasteins Sebastian IS12715/08
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Leitar vel og finnur alla fugla
Hraði og úthald: Þokkalegur Ok
Nef: Gott
Fjarlægðarstjórnun: Í lagi
Staðsetningareiginleiki: Ekki nógu góður tapar markeringu
Skotstöðugleiki: Ekki nógu góður
Sóknarvilji: Góður
Meðferð á bráð: Góð
Vatnavinna: Góður Góður
Samstarfsvilji: Ekki nógu góður
Hælganga:
Umsögn
Vinnur þokkalega, ýlfrar og vælir allan tímann, órólegur á hæl, tapar markeringu á vatni og á landi
Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 15.5.2012
Dómari: Halldór Garðar Björnsson
Prenta
Loka