Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Hólabergs Lovely Líf IS13481/09
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Fer ágætlega yfir svæðið og finnur alla fuga
Hraði og úthald: Góður Gott
Nef: Gott
Fjarlægðarstjórnun: Góð tekur bendingum
Staðsetningareiginleiki: Góður á landi, hikar aðeins í vatni
Skotstöðugleiki: Vælir þegar makker er í vinnu
Sóknarvilji: Góður
Meðferð á bráð: Sleppir tveimur fuglum
Vatnavinna: Góð Viljug í vatn
Samstarfsvilji: Góður
Hælganga:
Umsögn
Tík sem fer ágætlega í vinnuna sína og er óróleg yfir vinnu makkers og mætt skila betur í hendi. Klárar prófið og allir fuglar heim
Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 28.4.2012
Dómari: Sigurður Magnússon
Prenta
Loka