Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Aðalbóls Píla IS12507/08
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Ágætlega skipulögð, en virðist aðeins fara fram úr nefinu, of hröð á köflum
Hraði og úthald: Mikill Gott
Nef: Gott
Fjarlægðarstjórnun: Góð
Staðsetningareiginleiki: Góður, en tapaði þó landmarkeringu
Skotstöðugleiki: Góður
Sóknarvilji: Góður
Meðferð á bráð: Sleppir einu sinni
Vatnavinna: Góð Góður - Ath, fer þó með gusugangi út í vatn
Samstarfsvilji: Góður
Hælganga: 
Umsögn
Hröð og vinnuviljug tík sem leysir öll verkefni vel af hendi.  Mætti vera örlítið hægari og skilvirkari í frjálsu leitinni.  Viljug í vatn
Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 14.4.2012
Dómari: Dagur Jónsson
	
	
 Prenta 
	
 Loka