Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Ljósavíkur Stormur IS12632/08


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer vel yfir svæðið, kemur með alla fugla heim

Hraði og úthald: Góður Gott

Nef: Gott

Fjarlægðarstjórnun: Góð í vatni, fór í frjálsa leit við landstýringu

Staðsetningareiginleiki: Góð í vatni en tapar annarri í landi, fékk hjálp frá stjórnanda

Skotstöðugleiki: Tilfallandi

Sóknarvilji: Góður

Meðferð á bráð: Góð

Vatnavinna: Góð Góður

Samstarfsvilji: Í lagi, ýlfrar og órólegur á hæl

Hælganga:


Umsögn


Klárar vinnuna sína og kemur með alla fugla heim. Vælir og er órór á hæl. Fínn hraði en er ekki alltaf að hlýða stjórnanda. Flott vatnavinna

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 18.6.2011

Dómari: Margrét Pétursdóttir



Prenta  Loka