Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Suðurhjara Aría Delta IS10505/07
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Vel skipulögð og hröð. Nýtir vel vind.
Hraði og úthald: Góður, en dalar ofurlítið í lok prófs Gott - þrátt fyrir minnkandi úthald í lokin
Nef: Ágætt
Fjarlægðarstjórnun: Einkennist af strögli og mikilli flautunotkun. Komst þó nærri fuglinum, en fugl ekki heim!
Staðsetningareiginleiki: Góður
Skotstöðugleiki: 
Sóknarvilji: 
Meðferð á bráð: 
Vatnavinna:  
Samstarfsvilji: 
Hælganga: 
Umsögn
Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 29.5.2010
Dómari: 
	
	
 Prenta 
	
 Loka