Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Reykáss Nemó IS09112/05
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Finnur alla fugla, fær smá stuðning frá stjórnanda
Hraði og úthald: Góður Gott
Nef: Gott
Fjarlægðarstjórnun: Í lagi, bætti svara betur hinu megin við vatnið
Staðsetningareiginleiki: Góður, bæði á landi og vatni
Skotstöðugleiki: Góður
Sóknarvilji: Góður
Meðferð á bráð: Góð
Vatnavinna: Góð Viljugur
Samstarfsvilji: Í lagi
Hælganga: 
Umsögn
Vinnur vel í dag, finnur allt, markerar vel. 
Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 15.5.2010
Dómari: Halldór G. Björnsson
	
	
 Prenta 
	
 Loka