Rakkalisti Á rakkalista deildarinnar eru allir þeir rakkar sem uppfylla kröfur ræktunarstjórnar (sjá hér). Ræktunarstjórn ítrekar mikilvægi þess að kynna sér vel grundvallarreglur fyrir félagsmenn Hundaræktarfélags Íslands (sjá hér) sem og kröfur vegna ættbókarskráningar (sjá hér). Við val á rakka hjá labrador retriever er gott að hafa í huga hvaða liti tilvonandi foreldrar bera vegna litagalla sem getur komið til (sjá hér). Á heimasíðu deildarinnar undir ræktun eru margvíslegar upplýsingar sem mikilvægt er að kynna sér (sjá hér). Til frekari upplýsinga vinsamlega verið í samband við ræktunarstjórn, retriever@retriever.is.