Umsögn.


Nafn og ættbókanúmer hunds: Stekkjardals Rosalyn Sussman Yalow IS19017/13Næstum 3. ára af framúrskarandi tegundargerð. Góð hlutföll. Kvenlegt en sterklegt höfuð. Lítil augu. Svipur mætti vera mildari. Vel ásett og borin eyru. Sterklegur háls. Nokkuð brattar axlir, annars góðar liðbeygjur. Góð yfirlína. Ágætt brjóst sem gæti verið ögn dýpra. Sterklegur líkami, nægjanleg bein. Hreyfir sig vel. Góður feldur fyrir árstíma. Skemmtilegt skap. Vel sýnd.


Dagseting: 23.7.2016

Dómari: Lilja Dóra

Einkunn: Sæti HV ME BR/BT MS Cacib V-Cacib Nuk V-Nuk BÖT BOB BOS TH BIS
Vg

Prenta  Loka