Umsögn.


Nafn og ættbókanúmer hunds: Leynigarðs Lexía IS15780/115 ára af framúrskarandi tegundargerð. Góð stærð og hlutföll. Fallegt kvenlegt höfuð með ljúfum svip. Rétt bit. Góður háls, axlir og yfirlína. Bein í bógb. Mætti hafa meiri hnévinkil. Góður hækilvinkill. Breiður og djúpur líkami. Hreyfingar í jafnvægi. Sumarfeldur. Ljúf og góð skapgerð. Vel sýnd.


Dagseting: 23.7.2016

Dómari: Lilja Dóra

Einkunn: Sæti HV ME BR/BT MS Cacib V-Cacib Nuk V-Nuk BÖT BOB BOS TH BIS
Ex

Prenta  Loka