Umsögn.


Nafn og ættbókanúmer hunds: Ciboria´s Oliver IS19692/142 1/2 árs. Góð stærð og hlutföll. Rakkalegur. Kröftugt höfuð. Nokkuð ljós augu. Vel sett og borin eyru. Skærabit. Kröftugur háls, í styttra lagi. Mætti hafa meiri liðbeygjur framan og aftan. Gott brjóst og lend. Hreyfingar í góðu jafnvægi en nokkuð skrefstuttur. Rétt feldgerð en í sumarfeldi. Ljúf skapgerð. Mjög vel sýndur.


Dagseting: 23.7.2016

Dómari: Lilja Dóra

Einkunn: Sæti HV ME BR/BT MS Cacib V-Cacib Nuk V-Nuk BÖT BOB BOS TH BIS
Ex 3

Prenta  Loka