Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Hrafnsvíkur Ben IS24230/18


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Missir áhugann og leitar sömu svæði ítrekað

Hraði og úthald: Góður og jafn 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: góð

Staðsetningareiginleiki: Missir 1 á landi en fær aðstoð, fugl kemur heim, góð í vatni

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: góð

Vatnavinna: viljugur í vatn 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: í lagi


Umsögn


Kröftugur rakki sem á gott próf. Missir eina markeringu og er smá áhugalaus og óskipulagður í frjálsri leit. Efnilegur sækir

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 2.9.2023

Dómari: Kjartan I. Lorange



Prenta  Loka