Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Dahlía IS24175/18


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Leitar svæðið ágætlega, missir einbeitingu í smá tíma, þarf hvatningu frá stjórnanda, finnur 5 fugla

Hraði og úthald: ágætur, missir þó einbeitningu í frjálsri leit. 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: ófullnægjandir hlustar ekki á bendingar stjornanda

Staðsetningareiginleiki: Markerar vel á landi og í vatni

Skotstöðugleiki: Róleg

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: góð sleppir þó fugli við afhendingu

Vatnavinna: syndir vel 

Samstarfsvilji: þarf að vera betri

Hælganga: Góð fylgir stjórnanda vel


Umsögn


þetta er flott tík sem markerar vel á landi og í vatni. þarf þó að hlusta betur á bendingar stjornanda. til að fá eink í dag

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 25.6.2023

Dómari: Þórhallur Atlason



Prenta  Loka