Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Heiðarbóls Max IS27558/20


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Leitar svæðið vel finnur 5 fugla

Hraði og úthald: Mikill og góður út allt prófið 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: Þarf að vera betri

Staðsetningareiginleiki: Markerar ágætlega, þarf stuðning í tvöföldu markeringunni.

Skotstöðugleiki: í lagi

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: í lagi

Vatnavinna: ákveðinn í vatn. 

Samstarfsvilji: Þarf að vera betri

Hælganga: í lagi


Umsögn


Þetta er kröftugur hundur sem þarf aðstoð í markeringum og þarf að hlíða betur skipunum í stýringum, sem skýrir einkunn í dag

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 25.6.2023

Dómari: Þórhallur Atlason



Prenta  Loka