Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Brekkubyggðar Nala IS27197/19


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: leitar svæðið ágætlega finnur 5 fugla

Hraði og úthald: góður hraði út allt prófið 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: í lagi fer í útlagðan fugl

Staðsetningareiginleiki: Markerar vel á landi og í vatni

Skotstöðugleiki: þarf að vera betri

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: þarf að laga, droppar fugli og þarf hvatningu

Vatnavinna: syndir vel ákveðinn í vatn 

Samstarfsvilji: þarf að bæta, þarf standslausa hvatningu

Hælganga: fylgir stjórnanda ágætlega með mikilli hvatningu


Umsögn


Efnilegur sækir sem markerar vel bæði á landi og í vatni. Þarf þó stöðuga áminningu að vera kjur og að halda fugli, þarf að laga samstarfið í kringum stjórnanda til að gera betur.

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 25.6.2023

Dómari: Þórhallur Atlason



Prenta  Loka