Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Brekkubyggðar Nala IS27197/19


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Þokkaleg finnur allt að lokum og þarf hvatningu

Hraði og úthald: í lagi 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: ok

Staðsetningareiginleiki: góður bæði á landi og í vatni

Skotstöðugleiki: Þarf að bæta hreyfir sig

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: Ber bráð vel en sleppir

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: ok


Umsögn


Viljug og áhugasöm Vinna í kringum stjórnand og afhendingar stjórna eink í dag

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 24.6.2023

Dómari: Halldór Björnsson



Prenta  Loka