Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Brekkubyggðar Rökkvi IS27202/19


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Mikill kraftur fer vel yfir svæðið, er samt oft að stoppa þefa skoða landið með bráð

Hraði og úthald: gott 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: tókst

Staðsetningareiginleiki: góður

Skotstöðugleiki: ok

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: góð

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: mætti vera betri

Hælganga: þarf að laga


Umsögn


Kraftmikill hundur sem sækir allt. Strögl á hæl og gloppur í leitinni þef, piss, skoða sig um með bráð hefur áhrif í dag

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 24.6.2023

Dómari: Halldór Björnsson



Prenta  Loka