Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Aðalbóls Ljósavíkur Amy Jazzhouse IS25724/19


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Leitar svæðið mjög vel, finnur 6 fugla

Hraði og úthald: góður hraði 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: þarf að vera betri fer illa eftir bendingum stjórnanda

Staðsetningareiginleiki: markerar vel

Skotstöðugleiki: í lagi

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: í lagi

Vatnavinna: í lagi 

Samstarfsvilji: þarf að vera betri í stýringum

Hælganga: í lagi


Umsögn


Hröð og flott tík sem því miður hliðir ekki bendingum stjórnanda og fer í frjálsuleitarsvæði í stýrivinnu og sækir þar fugl. Hlustar ekki nóg vel á skipun stjórnanda í dag. á fína frjálsa leit finnur 6x fugla

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 13.5.2023

Dómari: Þórhallur Atlason



Prenta  Loka