Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Ljónshjarta Dáða Sara IS29135/20


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: leitar mjög vel og finnur 6 fugla

Hraði og úthald: góður hraði út allt prófið 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: góð

Staðsetningareiginleiki: markerar vel og hikar þó aðeins í vatnamarkeringu

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: góð

Vatnavinna: hikar í vatn en syndir vel þeager útí er komið 

Samstarfsvilji: í lagi fer þó ekki nógu vel eftir bendingum

Hælganga: góð


Umsögn


Þetta er hröð og vinnusöm tík sem fer vel í vinnuna sína. Hikar þó aðeins í vatn og lætur illa að stjorn þegar henni er stýrt í vatnið. Tík sem á frábæra frjálsa leit og markerar vel.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 13.5.2023

Dómari: Þórhallur AtlasonPrenta  Loka