Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Garðsstaða Assa IS27613/20


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Leitar svæðið vel

Hraði og úthald: jafn hraði út allt prófið 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: góð

Staðsetningareiginleiki: mjög góður

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: stendur yfir og hikar við að taka upp bráð, en skilar öllu í hendi

Vatnavinna: ákveðin í vatn og syndir vel 

Samstarfsvilji: Mjög góður

Hælganga: góð


Umsögn


Þetta er efnilegur sækir sem fer vel í gegnum próf dagsins, er aðeins hikandi yfir fuglum en skilar öllum í hendi. Ákveðin út í markeringa og syndir mjög vel.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 13.5.2023

Dómari: Þórhallur Atlason



Prenta  Loka