Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Garðsstaða Assa IS27613/20


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Áhugalaus, þarf að vera ákveðnari í leit

Hraði og úthald: í lagi 

Nef: í lagi

Fjarlægðarstjórnun: í lagi

Staðsetningareiginleiki: Markerar vel á lendi og í vatni

Skotstöðugleiki: Pollróleg

Sóknarvilji: Mætti vera ákveðnari, stendur yfir fuglum

Meðferð á bráð: í lagi

Vatnavinna: Viljug í vatn og syndir vel 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: Mjög góð


Umsögn


Efnileg tík sem markerar vel og er róleg og yfrveguð í prófi. Þarf að era ákveðnari í að taka bráð, stendur yfir fuglum. syndir vel og er í góðu sambandi við stjórnanda.

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 1.4.2023

Dómari: Kjartan I. Lorange



Prenta  Loka