Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Brekkubyggðar Nói IS22837/17


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: leigar og af krafti finnur alla fugla

Hraði og úthald: góður 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: mjög góð

Staðsetningareiginleiki: góður

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: góð þarf að agfhenda betur í hendi

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: ekki nógu góð, þarf sífellt að skipa hundinum


Umsögn


Flottur sækir sem klárar prófið. Afhendingar og hlíðni við hæl hafa áhrif á einkunn.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 27.8.2022

Dómari: Halldór Biörnsson



Prenta  Loka