Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Skjaldar Castró IS24298/18


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer vel yfir svæði finnur alla fugla

Hraði og úthald: mjög gott 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: góð

Staðsetningareiginleiki: góður

Skotstöðugleiki: í lagi örlítið upp af rassi

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: Ekki hægt að dæma

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: mætti vera betri, hlýðir ekki sestu skipun

Hælganga: góð að mestu fer örlítið fram úr stjórnanda oft í prófi


Umsögn


Viljugur sækir sem klárar allt prófið. Má taka á litlum hnökrum og gera úr frábæran sæki. Hraðinn og úthaldið frábært.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 26.6.2022

Dómari: Margrét Pétursdóttir



Prenta  Loka