Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Brekkubyggðar Þula IS22839/17


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer vel yfir svæði finnur alla fugla

Hraði og úthald: úthald gott en hraði dvínar  

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: í lagi

Staðsetningareiginleiki: í lagi, fór í fyrri fugl þurfti því í frjálsa leit í seinni þ.e.a.s. hún tapaði markeringu

Skotstöðugleiki: í lagi

Sóknarvilji: í lagi

Meðferð á bráð: Ekki hægt að dæma

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: í lagi en spyr þónokkuð og fór of snemma af stað 1x

Hælganga: óróleg við hæl mest alla göngu og við hæl


Umsögn


Veiðisækir sem ströglar í dag. Sterk tík sem þarf samt nokkuð uppá fyrir þennan flokk.

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 26.6.2022

Dómari: Margrét Pétursdóttir



Prenta  Loka