Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Brekkubyggðar Nala IS27197/19


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer vel yfir svæðið finnur alla fugla

Hraði og úthald: gott 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: fín

Staðsetningareiginleiki: Mjög góður bæði á landi og vatni

Skotstöðugleiki: í lagi en lyftir sér upp nokkrum sinnum

Sóknarvilji: í lagi en droppar nokkrumx

Meðferð á bráð: ekki hægt að dæma

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: góður að mestu

Hælganga: góð


Umsögn


Hefur greinilega gaman að vinnunni. vantar þó uppá nokkra hlýðni hluta Lofandi tík

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 26.6.2022

Dómari: Margrét Pétursdóttir



Prenta  Loka