Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Kolkuós Urban Ramos IS26439/19


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Mikill áhugi leitar vel

Hraði og úthald: góður allt prófið 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: mjög góð, vel stjórnað

Staðsetningareiginleiki: góður beint í alla fugla

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: mjög góður

Meðferð á bráð: góð

Vatnavinna: beint í vatn 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: góð


Umsögn


Mjög góður marker, vinnur af miklum áhuga allt prófið.

Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 19.9.2021

Dómari: Boye RasmussenPrenta  Loka