Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Hrafnsvíkur Conor Rökkvi IS25348/18


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Vinnur af miklum áhuga

Hraði og úthald: hraður hundur 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: góð

Staðsetningareiginleiki: góður beint á alla fugla

Skotstöðugleiki: ok

Sóknarvilji: mikill

Meðferð á bráð: mætti vera betri

Vatnavinna: góð syndir vel óg ákveðin í vatn 

Samstarfsvilji: mætti vera betri

Hælganga: þarf að laga


Umsögn


áhugasamur hundur þarf að þjálfa meira fyrir próf.

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 19.9.2021

Dómari: Boye RasmussenPrenta  Loka