Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Hrafnsvíkur Cabelas IS25346/18


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: goð

Hraði og úthald: góður hraði 

Nef: ok

Fjarlægðarstjórnun: ekki í sambandi við stjórnanda

Staðsetningareiginleiki: í dag ekki góður

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: leitar á miklum hraða

Meðferð á bráð: góð

Vatnavinna: góður 

Samstarfsvilji: ekki góður í dag

Hælganga: þarf að bæta, stjórnandi þurti oft að laga


Umsögn


Hundur með mikið "drive" þarf of mikil afskipta stjórnanda sem er og hávær.

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 17.9.2021

Dómari: Boye RasmussenPrenta  Loka