Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Ljónshjarta Dáða Sara IS29135/20


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Þokkaleg tekur ekki einn, þarf hvatningu. tekur 5 fugla. Þarf aðstoð frá stjórnanda

Hraði og úthald: ok 

Nef: gott nef

Fjarlægðarstjórnun: í lagi

Staðsetningareiginleiki: ágætur

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: í lagi

Meðferð á bráð: góð afhendir vel

Vatnavinna: viljug og syndir vel 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: mjög góð


Umsögn


Dugleg tík sem klárar prófið sitt í dag með smávægilegum hnökrum sem skemmir fyrir henni í dag. Lofandi hundur

Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 28.8.2021

Dómari: Halldór BjörnssonPrenta  Loka