Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Brekkubyggðar Kappi IS27203/19


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Þokkaleg frjáls leit

Hraði og úthald: gott 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: í lagi

Staðsetningareiginleiki: Mjög góður bæði á landi og vatni

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: þarf að laga, sleppir uppúr vatni

Vatnavinna: syndir vel 

Samstarfsvilji: góðu

Hælganga: góð


Umsögn


Duglegur hundur þarf að laga meðferð á bráð og afhenda betur. Flottur í vatni markerar vel.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 28.8.2021

Dómari: Halldór Björnsson



Prenta  Loka